EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1986:
Eiríkur Hauksson - "Gefðu mér gaum"

3 stars ★ 4 ratings

Video

Söngvakeppni Sjónvarpsins

Result

Lyrics: Gefðu mér gaum

 

Gefðu mér gaum

Ég stend á höndum út á strætóstöð
Ég sting mér o' naf hæsta bretti
Ég leggst í megrun, stunda ljósaböð
Því mín einasta ósk hér í heimi er sú

Að þú horfir í rétta átt
Að þú takir mig aftur í sátt
Jafnvel hamsturinn saknar þín
Hundurinn grætur um nætur

Viltu gefa mér gaum
Viltu gefa mér gaum
Viltu gef' okkur pínulítinn gaum, ofurlítinn gaum
Gefð' okkur, gefð' okkur, gefð' okkur gaum

Ég yrki oft í blöðin ástarljóð
Ég elti þig um allar trissur
Ég sé þú fölnar, að þú verður rjóð
Þó mín einast ósk hér í heimi sé sú

Að þú horfir í rétta átt
Að þú takir mig aftur í sátt
Jafnvel hamsturinn saknar þín
Hundurinn grætur um nætur

Viltu gefa mér gaum
Viltu gefa mér gaum
Viltu gef' okkur pínulítinn gaum, ofurlítinn gaum
Gefð' okkur, gefð' okkur, gefð' okkur gaum

Að þú horfir í rétta átt
Að þú takir mig aftur í sátt
Jafnvel hamsturinn ѕaknar þín
Hundurinn grætur um nætur

Viltu gefa mér gaum
Viltu gefa mér gaum
Viltu gef' okkur pínulítinn gaum, ofurlítinn gaum
Gefð' okkur, gefð' okkur, gefð' okkur gaum

(Gefðu mér… gefðu mér gaum!)
(Gefðu mér… gefðu mér gaum!)
(Gefðu mér… gefðu mér gаum!)
Gefðu mér…

Artist/group (stage name)Eiríkur Hauksson
ArtistEiríkur Hauksson
TitleGefðu mér gaum
Title (English)Pay attention to me
LanguageIcelandic

Eurovision News