EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1986:
Erna Gunnarsdóttir & Björgvin Halldórsson - "Með vaxandi þrá"

3.4 stars ★ 5 ratings

Video

Söngvakeppni Sjónvarpsins

Result

Lyrics: Með vaxandi þrá

 

Með vaxandi þrá

Viltu nú vina mín kæra
Vaka með mér í nótt
Gleðina góða og tæra
Getum við eignast svo fljótt
Komum og finnum að fjörið er fullkomið hér

Komdu þá, kæri vinur
Kvöldið er ungt og nýtt
Þú nötrar sem normansþinur
En nú verður bjart og hlýtt
Upplifum sæluna saman við söngva og dans

Dönsum á draumasviði
Við dynjandi undirspil
Gleðin með góðu sniði
Og gaman að vera til
Ástin er vöknuð og vakir með vaxandi þrá

Dönsum á draumasviði
Við dynjandi undirspil
Gleðin með góðu sniði
Og gaman að vera til
Ástin er vöknuð og vakir með vaxandi þrá

Dönsum á draumasviði
Við dynjandi undirspil
Gleðin með góðu sniði
Og gaman að vera til
Ástin er vöknuð og vakir með vaxandi þrá

Áѕtin er vöknuð og vakir með vaxаndi þrá

Artist/group (stage name)Erna Gunnarsdóttir & Björgvin Halldórsson
ArtistErna Gunnarsdóttir & Björgvin Halldórsson
TitleMeð vaxandi þrá
Title (English)With growing desire
LanguageIcelandic

Eurovision News