EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1986:
Pálmi Gunnarsson - "Syngdu lag"

3.5 stars ★ 4 ratings

Video

Söngvakeppni Sjónvarpsins

Result

Lyrics: Syngdu lag

 

Syngdu lag

E - Er fyrir elskulegar stundir
U - Það þýðir unaðslegir fundir
R - Er fyrir raddir sem að hljóma
O - Er fyrir óm um allan heim
S - Er fyrir söng sem sigrar hjartað
O - Er fyrir orð sem hér er skartað
N - er fyrir nálægð góðra strauma
G - Er fyrir gleiðistund og geim

Syngdu lag
Hressan brag
Syngdu í allan dag
Já, syngdu lag
Ljúfan brag
Skapið kemst í lag

E - Er fyrir eitthvað sem að hreyfist
U - Er fyrir unað sem ei gleymist
R - Er fyrir rokk og ról sem dreifist
O - Er fyrir óm um allan heim
S - Er fyrir söng með stóra drauma
O - Er fyrir orð sem fá að krauma
N - Er fyrir nálægð trúar og strauma
G - Er fyrir gleðistund og geim

Syngdu lag
Hressan brag
Syngdu í allan dag
Já, syngdu lag
Ljúfan brag
Skapið kemst í lag

Syngdu lag
Hressan brag
Syngdu í allan dag
Já, syngdu lag
Ljúfan brag
Skapið kemst í lag

Já, syngdu lag
Ljúfan brag
Skapið kemst í lag

Já, syngdu lag
Ljúfan brag
Skapið kemѕt í lаg

Artist/group (stage name)Pálmi Gunnarsson
ArtistPálmi Gunnarsson
TitleSyngdu lag
Title (English)Sing a song
LanguageIcelandic

Eurovision News

 
Eurovisionworld
Eurovisionworld is a fan community for everyone who has a passion for Eurovision Song Contest. We are not affiliated with EBU or the organisation behind Eurovision Song Contest. All images on eurovisionworld.com are readily available on the internet and believed to be in public domain. Images posted are believed to be published according to the U.S. Copyright Fair Use Act (title 17, U.S. Code). All rights reserved.
About • Contact • Terms of Use • Cookies