EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1987:
Björgvin Halldórsson - "Ég leyni minni ást"

4.6 stars ★ 7 ratings

Video

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1987

Result

Lyrics: Ég leyni minni ást

 

Ég leyni minni ást

Örvinglaður af tómri ást
Ég reyni að fela og láta ekki sjást
Þá tilfinningu sem ég el
Djúpt undir minni hörðu skel
Oh - hoh - mmm

Já ég leyni minni ást á þér
Þó mig dreymi um hvernig það er
Að fá að elska og njóta þín
Ég vildi óska að þú værir mín

Ég elska í leyni
Þig eina í heimi
Ég elska í leyni
Þig eina í heimi

Ég velti vöngum yfir því
Hvort staðreyndin sé fólgin í
Að eins sé komið fyrir þér
Því stundum er við mætumst finnst mér
Oh - hoh - mmm

Ég finni hlýju í þínum svip
Og þá að nýju fær heimurinn lit
En öll sú ást sem ég bæli og fel
Fær ekki að sjást er undir harðri skel

Ég elska í leyni
Þig eina í heimi
Syngur í huga mér
Ég elska í leyni
Þig eina í heimi
Af einskærri ást
Sem að hlýtur að sjást
Lít ég undan og geng fram hjá þér
Fel undir harðri skel

Ég elska í leyni
Þig eina í heimi
Ég elska í leyni
Þig eina í heimi

Ég elska í leyni
Þig eina í heimi
Ég elska í leyni
Þig eina í heimi

Ég er örvinglaður af tómri ást
Örvinglaður af tómri ást til þín
Örvinglaður af tómri ást
Örvinglaður af tómri ást til þín

Örvinglaður af tómri ást
Örvinglaður, örvinglaður, örvinglaður аf áѕt… til þín

Artist/group (stage name)Björgvin Halldórsson
ArtistBjörgvin Halldórsson
TitleÉg leyni minni ást
SongwriterJóhann G. Jóhansson
LanguageIcelandic

Eurovision News