EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1987:
Eyjolfúr Kristjánsson - "Norðurljós"

3.9 stars ★ 6 ratings

Video

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1987

Result

Lyrics: Norðurljós

 

Norðurljós

Ég finn að eitthvað hefur færst úr stað
Finn ég engan hjartslátt eða hvað
Hjarta mitt er hlaupið burt frá mér
En það hefur kannski fundið skjól hjá þér

Við norðurljós (við norðurljós)
Með nýja rós (með nýja rós)
Ó ástin mín
Með epli og vín
Við örkum heim til þín
Við norðurljós (við norðurljós)
Með nýja rós (með nýja rós)
Ég ann þér heitt
Því fær enginn breytt

Satínmjúk er nóttin, sundin hljóð
Silfurkarl í tungli muldrar ljóð
Hjarta mitt er hlaupið burt frá mér
En það hefur kannski fundið skjól hjá þér

Við norðurljós (við norðurljós)
Með nýja rós (með nýja rós)
Ó ástin mín
Með epli og vín
Við örkum heim til þín
Við norðurljós (við norðurljós)
Með nýja rós (með nýja rós)
Ég ann þér heitt
Því fær enginn breytt

Ég þú, þú ég, allt er hér
Eins og komið af sjálfu sér

Við norðurljós (við norðurljós)
Með nýja rós (með nýja rós)
Ó ástin mín
Með epli og vín
Við örkum heim til þín
Við norðurljós (við norðurljós)
Með nýja rós (með nýja rós)
Ég ann þér heitt
Því fær enginn breytt

(Við norðurljós)
Með nýjа rós
Við norðurljóѕ

Artist/group (stage name)Eyjolfúr Kristjánsson
ArtistEyjolfúr Kristjánsson
TitleNorðurljós
Title (English)Northern lights
SongwritersGunnar Pordarsson, Ólafur Haukur Simonarson
LanguageIcelandic

Eurovision News

 
Eurovisionworld
Eurovisionworld is a fan community for everyone who has a passion for Eurovision Song Contest. We are not affiliated with EBU or the organisation behind Eurovision Song Contest. All images on eurovisionworld.com are readily available on the internet and believed to be in public domain. Images posted are believed to be published according to the U.S. Copyright Fair Use Act (title 17, U.S. Code). All rights reserved.
About • Contact • Terms of Use • Cookies