EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1988:
Stefan Hilmarsson - "Látum sönginn hljóma"

4 stars ★ 3 ratings

Video

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1988

Result

Lyrics: Látum sönginn hljóma

 

Látum sönginn hljóma

Til er á jörðu mál sem tengir þjóð við þjóð
Þögn og múrar hindra ekki tónaflóð
Það skiptir engu hvaðan berast lög og ljóð
Við söngva metum
Sungið getum
Og saman fetum nýja slóð
Tökum nú lagið, nýtum nóttina og daginn
Nú er lag sem minnir á ferskan blæinn

Glaðar og góðar stundir
Gefast um þessar mundir
Og þess vegna viljum lífga upp á bæinn

Látum sönginn hljóma hátt
Hann skal fylla loftið blátt
Vilja til friðar veita
Vináttu þinnar leita
Þunglyndi eyða
Þjóðirnar leiða í sátt

Glaðar og góðar stundir
Gefast um þessar mundir
Og þess vegna viljum lífga upp á bæinn

Látum sönginn hljóma hátt
Hann skal fylla loftið blátt
Vilja til friðar veita
Vináttu þinnar leita
Þunglyndi eyða
Þjóðirnar leiða í sátt

Látum sönginn hljóma hátt
Hann skal fylla loftið blátt
Vilja til friðar veita
Vináttu þinnar leita
Þunglyndi eyða
Þjóðirnar leiða í sátt

Látum ѕönginn hljómа hátt

Artist/group (stage name)Stefan Hilmarsson
ArtistStefan Hilmarsson
TitleLátum sönginn hljóma
Title (English)Let the song ring out
LanguageIcelandic

Eurovision News

 
Eurovisionworld
Eurovisionworld is a fan community for everyone who has a passion for Eurovision Song Contest. We are not affiliated with EBU or the organisation behind Eurovision Song Contest. All images on eurovisionworld.com are readily available on the internet and believed to be in public domain. Images posted are believed to be published according to the U.S. Copyright Fair Use Act (title 17, U.S. Code). All rights reserved.
About • Contact • Terms of Use • Cookies