EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1989:
Björgvin Halldórsson & Katla Maria - "Sóley"

3.7 stars ★ 3 ratings

Video

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1989

Result

Lyrics: Sóley

 

Sóley

Úti hamast heimsins stríð
Hávær sköll og nöpur hríð
Lítið barn með léttan fót
Svo glatt, leikur sér glatt
Brosir inn til mín, með gullin sín

Barn er heimsins besta rós
Bros þess okkar vonarljós
Sérðu ekki að sérhvert barn
Þarf skjól, frelsi og skjól?
Þá mun draumur þinn um betri heim
Rætast í þeim

Sóley, Sóley mín von og trú (Sóley, Sóley mín von og trú)
Sóley, Sóley víst stækkar þú (Sóley, Sóley víst stækkar þú)
Sem lýsir upp minn langa dag
Sóley, Sóley þetta er þitt lag

Innst í hjarta allra býr
Ástin, vonin, dagur nýr
Sérðu ekki að sérhvert barn
Þarf skjól, frelsi og skjól?
Þá mun draumur þinn um betri heim
Rætast í þeim

Sóley, Sóley mín von og trú (Sóley, Sóley mín von og trú)
Sóley, Sóley víst stækkar þú (Sóley, Sóley víst stækkar þú)
Sem lýsir upp minn langa dag
Sóley, Sóley þetta er þitt lag

Sóley, Sóley mín von og trú (Sóley, Sóley mín von og trú)
Sóley, Sóley víst stækkar þú (Sóley, Sóley víst stækkar þú)
Sem lýѕir upp minn langa dag
Sóley, Sóley þetta er þitt lag, þetta er þitt lag
Sóley, Sóley, þetta er þitt lаg

Artist/group (stage name)Björgvin Halldórsson & Katla Maria
ArtistBjörgvin Halldórsson & Katla Maria
TitleSóley
Title (English)Sun
SongwritersGunnar Pórdarsson, Troby Herman
LanguageIcelandic

Eurovision News

 
Eurovisionworld
Eurovisionworld is a fan community for everyone who has a passion for Eurovision Song Contest. We are not affiliated with EBU or the organisation behind Eurovision Song Contest. All images on eurovisionworld.com are readily available on the internet and believed to be in public domain. Images posted are believed to be published according to the U.S. Copyright Fair Use Act (title 17, U.S. Code). All rights reserved.
About • Contact • Terms of Use • Cookies