EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2006:
Friðrik Ómar - "Það sem verður"

3.9 stars ★ 6 ratings

Video

Audio

Results

Lyrics: Það sem verður

 

Það sem verður

Stutt er síðan hér
Var önnur öld
Og allt með öðrum blæ
Í árafjöld
Það er undravert
Hver hefði fyrrum trúað því
Að staðan yrði eins og hún er í dag

Nú horfi ég fram á við og hugsa um það sem verður (sem verður)
Því þannig er ég nú bara einfaldlega gerður (þannig gerður)
Já núna er lag (já núna er lag)

Þegar brúuð hafa verið bil
Og það var löngu tími kominn til
Og hvernig svo sem fer
Getum við höfuð borið hátt
Heimurinn heimili okkar er

Nú horfi ég fram á við og hugsa um það sem verður (sem verður)
Því þannig er ég nú bara einfaldlega gerður (þannig gerður)
Já núna er lag (já núna er lag)
Og það sem var áður miður gott er gleymt og grafið
Mér líður sem lífið sjálft sé aðeins rétt ný hafið

Nú horfi ég fram
Það er alltaf einhver vegur
Gæfu sinnar hver er smiður
Búðu þig af stað

Nú horfi ég fram á við og hugsa um það sem verður (sem verður)
Því þannig er ég nú bara einfaldlega gerður (þannig gerður)
Já núna er lag (já núna er lag)
Og það sem var áður miður gott er gleymt og grafið
Mér líður sem lífið sjálft sé aðeinѕ rétt ný hafið

Já núna er lаg

Artist/group (stage name)Friðrik Ómar
ArtistFriðrik Ómar
TitleÞað sem verður
Title (English)What will become
SongwritersHallgrímur Óskarsson, Lára Unnur Ægisdóttir
LanguageIcelandic

Eurovision News