EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2006:
Guðrún Árný Karlsdóttir - "Andvaka"

4.9 stars ★ 15 ratings

Video

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2006 - Final

Results

Lyrics: Andvaka

 

Andvaka

Nóttin geymir leyndarmál
Nóttin þar er ég
Ein með mínum hugsunum
Ágengum
Fallegum

Allt sem mér fannst undarlegt
Alveg skil ég nú
Eina von ég eignaðist
Þegar birtist þú

Því er ég andvaka
Eftir að hafa farið frá þér
Ég er andvaka
Eftir að hafa verið hjá þér
Andvaka
Því að ég horfði í augun

Eftir að ég augum leit
Andartak þinn svip
Var sem tíminn stæði kyrr
Ekkert var
Eins og fyrr

Eftir svona upplifun
Áttar maður sig
Aldrei mun ég aftur sjá
Neitt yndis legra en þig

Því er ég andvaka
Eftir að hafa farið frá þér
Ég er andvaka
Eftir að hafa verið hjá þér
Andvaka
Því að ég horfði í augun þín

Ó, ég vil ekki ѕofna, neitt meir

Andvaka
Eftir að hafa farið frá þér
Ég er andvaka
Eftir að hafa verið hjá þér
Andvaka
Því að ég horfði í augun
Andvaka
Því að ég horfði í augun þín
Horfði í аugun þín

Artist/group (stage name)Guðrún Árný Karlsdóttir
ArtistGuðrún Árný Karlsdóttir
TitleAndvaka
Title (English)Sleepless
SongwriterTrausti Bjarnason
LanguageIcelandic

Eurovision News