EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2007:
Matthías Matthíasson - "Húsin hafa augu"

2.5 stars ★ 4 ratings

Video

Audio

Results

Lyrics: Húsin hafa augu

 

Húsin hafa augu

Um allar götur fólkið fer
Og ferðast hvert sem er
En húsin standa sterk og kyrr
Stolt sem áður fyrr

Ein og sér og hlið við hlið
Heimsins götur við
Húsin geta horft á það
Sem hérna á sér stað

Þvi húsin hafa augu
Sem heiminn geta séð
Ef renna tár um rúðurnar
Þau reyna að fylgjast með

Timbur, strypa, stál og gler
Þau stara þar og hér
Á fólksins andlit furðuleg
Sem fara lifsins veg

Ein og sér og hlið við hlið
Heimsins götur við
Já húsin geta horft á það
Sem hérna á sér stað

Þvi húsin hafa augu
Sem heiminn geta séð
Ef renna tár um rúðurnar
Þau reyna að fylgjast með

Og þau finna gleði
Sorg og synd
Og sæla götumynd
Þvi húsin okkar
Hafa sál og heimsins vanda-
Heimsins vandamál

Já húsin hafa augu
Sem heiminn geta séð
Ef renna tár um rúðurnar
Þau reyna að fylgjast með
(Fylgjаѕt með)

Artist/group (stage name)Matthías Matthíasson
ArtistMatthías Matthíasson
TitleHúsin hafa augu
Title (English)The houses have eyes
SongwritersKristján Hreinsson, Þormar Ingimarsson
LanguageIcelandic

Eurovision News