Söngvakeppni Sjónvarpsins 2007:
Ragnheiður Eiríksdóttir - "Ég og heilinn minn"
Ég og heilinn minn
Ekkert flókið er við ástina
Boð sem flæða um taugaendana
Ég og heilinn minn
Eru orsökin
Hamingjan er ekki á tilboði
Þú kaupir hana ekki á krítarkorti
Ég og heilinn minn
Búa til efnin
Og ég veit
Að þegar boðefnin fylla kúpuna
Þá mér finnst
Eins og allt sé æði
Og alveg dásamlegt og heiðskýrt
Og það þarf ekki að vera neitt útskýrt
Hjartað það er bara stór vöðvi
Hann dregst sundur, saman, dælir blóði
Ég og heilinn minn
Erum mótorinn
Þeg' ég sé þig roðna kinnarnar
Það er blóð að fylla háræðarnar
Ég og heilinn minn
Sökuldólgurinn
Og ég veit
Að þegar boðefnin fylla kúpuna
Þá mér finnst
Eins og allt sé æði
Og alveg dásamlegt og heiðskýrt
Og það þarf ekki að vera neitt útskýrt
Og ég veit
Að þegar boðefnin fylla kúpuna
Þá mér finnst
Eins og allt sé æði
Og alveg dásamlegt og heiðskýrt
Og það þarf ekki að vera neitt útskýrt
Og alveg dásamlegt og heiðskýrt
Og það þarf ekki að verа neitt útѕkýrt
| Artist | Ragnheiður Eiríksdóttir |
| Title | Ég og heilinn minn |
| Title (English) | Me and my brain |
| Songwriters | Gunnar L. Herlmarsson, Ragnheiður Eiriksdóttir |
| Language | Icelandic |








