EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2009:
Ingó - "Undir regnbogann"

4.4 stars ★ 11 ratings

Videos

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2009 - Heat 2
Söngvakeppni Sjónvarpsins 2009 - Final

Results

Lyrics: Undir regnbogann

 

Undir regnbogann

Ég get sigrað heiminn nú
Gengið undir regnbogann
Yfir himins hæstu brú
Saman ég og þú
Við hræðumst ekki sannleikann
Og draumamir þeir rætast nú… úh-úh-úh

Ég vil vinna afrek, trúðu mér
Sá sem aldrei prófar, hvergi fer
Lengra, hærra hraðar, hvert sem er
Tækifærin bíða trúðu mér
Ah-ah-ah-ah
Ég é draum sem rætist nú

Stundum lífið er
Grámygla og glórulaust
En þá er gott að gleyma sér
Liggja þér við hlið
Og tala um góðu draumana
Sem fylgja okkur alla leið… úh-úh-úh

Ég vil vinna afrek, trúðu mér
Sá sem aldrei prófar, hvergi fer
Lengra, hærra hraðar, hvert sem er
Tækifærin bíða trúðu mér

Til að sigra heiminn, vinna dáð
Látum koma tíma, koma ráð
Hafðu trú og taktu bara á
Tækifærin birtast þá

Lalala lala lala lala…
Lalala lala lala lala…

Lengra, hærra hraðar, hvert sem er
Tækifærin birtast mér
Ah-ah-ah-ah
Ég á drаum sem rætiѕt nú

Artist/group (stage name)Ingó
ArtistIngó
TitleUndir regnbogann
Title (English)Under the rainbow
SongwritersEiríkur Hauksson, Hallgrímur Óskarsson
LanguageIcelandic

Eurovision News