EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012:
Simbi & Hrútspungarnir - "Hey"

3.3 stars ★ 3 ratings

Video

Audio

Results

Lyrics: Hey

 

Hey

Úti er frostið og snjór út um allt
Kvefaður, slappur mér er svo kalt
Tíðin er bölvuð, það eitt er víst
Harðindi, hafís og kreppa ekki síst

Úti er frostið og snjór út um allt
Kvefaður, slappur mér er svo kalt
Lífið er erfitt ég get ekki gert neitt við því

Tíðin er bölvuð, það eitt er víst
Harðindi, hafís og kreppa ekki síst
Lífið er bölvað ég get ekki gert neitt við því

Hey, er allt í harðindum
Frá grásleppu bútum hjá þorskinum
Hey, er allt í harðindum
Frá hákarli, skötu á súrsuðum lands Hrútspungum

Víkingar Íslenskir fóru í för
Til útlanda og létu þar kalla sig sör
Og lífið er erfitt ég get ekki gert neitt við því

Nú allt er að springa hver Strokkur og Hver
Það kæmi ekki á óvart ef gjósa nú fer
Lífið er bölvað ég get ekki gert neitt við því

Hey, er allt í harðindum
Frá grásleppu bútum hjá þorskinum
Hey, er allt í harðindum
Frá hákarli, skötu á súrsuðum lands Hrútspungum

Hey, er allt í harðindum
Frá grásleppu bútum hjá þorskinum
Hey, er allt í harðindum
Frá hákarli, skötu á súrsuðum lands Hrútspungum

Úti er frostið og snjór út um allt
Kvefaður, slappur mér er svo kalt
Tíðin er bölvuð, það eitt er víst
Harðindi, hafís og kreppа ekki síѕt

Artist/group (stage name)Simbi & Hrútspungarnir
ArtistSimbi & Hrútspungarnir
TitleHey
SongwriterMagnús Hávarðarson
LanguageIcelandic

Eurovision News