EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppnin 2013:
Erna Hrönn Ólafsdóttir - "Augnablik"

4.6 stars ★ 13 ratings

Video

Söngvakeppnin 2013 - Semi-final 2

Result

Lyrics: Augnablik

 

Augnablik

Þó að tíminn stand' í stað
Þá er allt á ferð í kringum mig
Og hvert andlit er – mynd af þér
Heyri hvíslað – elskar þú mig enn?
Heit af ást ég brenn
Komdu – finndu hvað sál mín hún saknar þín
Þú – ástin byggir mér brú – heim til þín
Ást og trú – bara ég og þú
Okkur eilífð skilur að
Og hvert andartak ég sakna þín
Bæði dag og nótt – allt er hljótt
Blítt ég hvísla – elskar þú mig enn?
Bið þú komir senn
Komdu – finndu hvað sál mín hún saknar þín
Þú – ástin byggir mér brú – heim til þín
Ást og trú – bara ég og þú
Komdu – finndu hvað sál mín hún saknar þín
Þú – ástin byggir mér brú – heim til þín
Ást og trú – bara ég og…
Komdu – finndu hvað sál mín hún saknar þín
Þú – ástin byggir mér brú – heim til þín
Áѕt og trú – barа ég og þú

Artist/group (stage name)Erna Hrönn Ólafsdóttir
ArtistErna Hrönn Ólafsdóttir
TitleAugnablik
Title (English)A moment
SongwritersIngibjörg Gunnarsdóttir, Sveinn Rúnar Sigurðsson
LanguageIcelandic

Eurovision News

 
Eurovisionworld
Eurovisionworld is a fan community for everyone who has a passion for Eurovision Song Contest. We are not affiliated with EBU or the organisation behind Eurovision Song Contest. All images on eurovisionworld.com are readily available on the internet and believed to be in public domain. Images posted are believed to be published according to the U.S. Copyright Fair Use Act (title 17, U.S. Code). All rights reserved.
About • Contact • Terms of Use • Cookies