Söngvakeppnin 2013:
Haraldur Reynisson - "Vinátta"
Vinátta
Við keyrðum þangað sem myrkrið var
Lögðumst niður, horfðum á stjörnurnar
Það var eins og tíminn stæði kyrr
Þögnin hljóð sem aldrei fyrr
Við keyrðum út á Gróttu þar sem vitinn er
Heyrðum í briminu leika sér
Töluðum um drauma, ást og stríð
Og vináttu okkar alla tíð
Á meðan eldurinn logar
Á okkar slóð
Þá skulum við syngja
Fyrir lífi í þeirri glóð
Við fórum þangað sem fjallið er
Þar er gott að týna sér
Horfa yfir lífsins svið
Með útsýn yfir algleymið
Á meðan eldurinn logar
Á okkar slóð
Þá skulum við syngja
Fyrir lífi í þeirri glóð
Hér liggja okkar rætur
Um jörðina og himininn
Alla daga, allar nætur
Er söngurinn þinn, söngurinn minn
Á meðan eldurinn logar
Á okkar slóð
Þá skulum við syngja
Fyrir lífi í þeirri glóð
Á meðan eldurinn logar
Á okkar slóð
Þá skulum við ѕyngjа
Fyrir lífi í þeirri glóð
Artist | Haraldur Reynisson |
Title | Vinátta |
Title (English) | Friendship |
Songwriter | Haraldur Reynisson |
Language | Icelandic |