EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppnin 2013:
Haraldur Reynisson - "Vinátta"

2.6 stars ★ 6 ratings

Video

Söngvakeppnin 2013 - Semi-final 2

Results

Lyrics: Vinátta

 

Vinátta

Við keyrðum þangað sem myrkrið var
Lögðumst niður, horfðum á stjörnurnar
Það var eins og tíminn stæði kyrr

Þögnin hljóð sem aldrei fyrr

Við keyrðum út á Gróttu þar sem vitinn er

Heyrðum í briminu leika sér
Töluðum um drauma, ást og stríð
Og vináttu okkar alla tíð

Á meðan eldurinn logar
Á okkar slóð

Þá skulum við syngja
Fyrir lífi í þeirri glóð

Við fórum þangað sem fjallið er
Þar er gott að týna sér
Horfa yfir lífsins svið

Með útsýn yfir algleymið

Á meðan eldurinn logar

Á okkar slóð
Þá skulum við syngja
Fyrir lífi í þeirri glóð

Hér liggja okkar rætur
Um jörðina og himininn

Alla daga, allar nætur
Er söngurinn þinn, söngurinn minn

Á meðan eldurinn logar
Á okkar slóð
Þá skulum við syngja

Fyrir lífi í þeirri glóð

Á meðan eldurinn logar

Á okkar slóð
Þá skulum við ѕyngjа
Fyrir lífi í þeirri glóð

Artist/group (stage name)Haraldur Reynisson
ArtistHaraldur Reynisson
TitleVinátta
Title (English)Friendship
SongwriterHaraldur Reynisson
LanguageIcelandic

Eurovision News

 
Eurovisionworld
Eurovisionworld is a fan community for everyone who has a passion for Eurovision Song Contest. We are not affiliated with EBU or the organisation behind Eurovision Song Contest. All images on eurovisionworld.com are readily available on the internet and believed to be in public domain. Images posted are believed to be published according to the U.S. Copyright Fair Use Act (title 17, U.S. Code). All rights reserved.
About • Contact • Terms of Use • Cookies