EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppnin 2013:
Kristinsson & Garðarsdóttir Hólm - "Lífið Snýst"

3.5 stars ★ 8 ratings

Video

Söngvakeppnin 2013 - Semi-final 1

Results

Lyrics: Lífið Snýst

 

Lífið Snýst

Lífið snýst um það að hafa hugrekki
Og hjartans leið að velja sér
Og hafa ekki endalausar áhyggjur
Af öllu því sem liðið er, úh…

Við fögnum litunum og lífsins tilbrigðum
Heimurinn má njóta okkur ljósa
Við sleppum beislunum og gleðigeislunum
Heimurinn má njóta okkar ljósa

Ef við viljum lífið fylla af litadýrð
Og leyndarmálum fallegum
Ekki að gefast upp og ganga um
Með grýlukerti á hjörtunum, úh…

Svo fögnum litunum og lífsins tilbrigðum
Heimurinn má njóta okkur ljósa
Við sleppum beislunum og gleðigeislunum
Heimurinn má njóta okkar ljósa

Svo fögnum litunum og lífsins tilbrigðum
Heimurinn má njóta okkur ljósa
Við sleppum beislunum og gleðigeislunum
Heimurinn má njóta okkar ljóѕa

La, la, lа…

Artist/group (stage name)Kristinsson & Garðarsdóttir Hólm
ArtistsSvavar Knútur Kristinsson, Hreindís Ylva Garðarsdóttir Hólm
TitleLífið Snýst
Title (English)Life is about...
SongwritersHallgrímur Óskarsson, Svavar Knútur Kristinsson
LanguageIcelandic

Eurovision News