Söngvakeppnin 2013:
Magni Ásgeirsson - "Ekki Líta Undan"
Ekki Líta Undan
Mynd í huga mér, má aldrei gleyma
Í hjartans trega enn er nótt
Og eina stund ég hverf í huga mér - til þín
Eitt andartak - lífið er
Gott ef ég má þig muna
Ekki líta undan
Það dagar alltaf - á ný
En aldrei þér ég gleymi
Einn í mínum heimi - er hjá þér
Sama hvernig fer
Orð sem ekk'er sagt ég þrá'að heyra
Í hjartanѕ trega allt er hljótt
Einn dagur enn og tár í tómi - lífið er
Augnablik - ég finn þig hér
En ef ér má þig muna
Ekki líta undan
Það dagar alltaf - á ný
En aldrei þér ég gleymi
Einn í mínum heimi - er hjá þér
Sama hvernig fer
Ekki líta undan
Þér aldrei gleymi
Ekki líta undan
Einn í mínum heimi
Aldrei gleymi þér
Samа hvernig fer
| Artist | Magni Ásgeirsson |
| Title | Ekki Líta Undan |
| Title (English) | Don't look away |
| Songwriters | Ingibjörg Gunnarsdóttir, Sveinn Rúnar Sigurðsson |
| Language | Icelandic |








