EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppnin 2014:
F.U.N.K. - "Þangað til ég dey"

3.3 stars ★ 21 ratings

Videos

Söngvakeppnin 2014 - Final
Söngvakeppnin 2014 - Semi-final 2

Results

Lyrics: Þangað til ég dey

 

Þangað til ég dey

Þú þarft að kvarta yfir eigin sál
Og öll þín vandamál
Því þarf að fara nú og færa sig um set
Ég mun hjálpa ef að ég get

Horfa yfir hæstu tindana
Ó-hamingjan bara ef ég fyndi hana
Geri því það sem ég vil

Þangað til ég dey (hey)
Vinn ég að von, vinn ég að frið
Þangað til ég dey (hey)
Syng ég lag inn í betri dag
Því að ég vil (hey)
Gera það sem mig langar til
Þar til ég dey

Fikrar þig áfram og þú finnur frið
Gott er að leita að honum inn á við
Því þarf að fara nú og færa sig um set
Ég mun hjálpa ef að ég get

Sama hvernig það fer
Finna hvernig það er
Að hafa allt í höndum sér

Sama hvernig það fer
Finna hvernig það er
Að hafa allt í höndum sér

Horfa yfir hæstu tindana
Ó-hamingjan bara ef ég fyndi hana
Geri því það sem ég vil

Þangað til ég dey (hey)
Vinn ég að von, vinn ég að frið
Þangað til ég dey (hey)
Syng ég lag inn í betri dag
Því að ég vil (hey)
Gera það sem mig langar til
Þar til ég dey

Þangað til ég dey (hey)
Vinn ég að von, vinn ég að frið
Þangað til ég dey (hey)
Syng ég lag inn í betri dag
Því að ég vil (hey)
Gera það ѕem mig langar til
Þаr til ég dey

Artist/group (stage name)F.U.N.K.
ArtistF.U.N.K.
TitleÞangað til ég dey
Title (English)Until I die
SongwritersFranz Ploder Ottósson, Lárus Örn Arnarsson, Pétur Finnbogason
LanguageIcelandic

Eurovision News