Söngvakeppnin 2014:
Greta Mjöll Samúelsdóttir - "Eftir eitt lag"
Eftir eitt lag
Hér inni er svo notalegt
En úti dimmir fljótt
Ég ætt'að fara heim, áður
En kvöld verður að nótt
Ekki horfa svona á mig veist
Ég stenst ei augun þín
Nú er tími kominn til að fara heim
Eftir eitt lag
Kannski eitt enn
Bara smástund
Sestu mér hjá
Hvíslað' að mér
Hversvenga þú
Vilt hafa mig hér
Svo þegar þú
Færir þig nær
Á tvöföldum hraða
Hjarta mitt slær
Ég fiðrildi fæ
Í magann á mér
Og roðn'oní tær
Lífið gæti verið ljúft
Ef ég lifði því með þér
Menn segja'ð best sé heima en
Ég vil frekar vera hér
Ekki viss um hvað er rétt og rangt
Er alveg sam'um það
En ég veit þó vel ég ætt'að fara heim
Eftir eitt lag
Kannski eitt enn
Bara smástund
Sestu mér hjá
Hvíslað' að mér
Hversvenga þú
Vilt hafa mig hér
Svo þegar þú
Færir þig nær
Á tvöföldum hraða
Hjarta mitt slær
Ég fiðrildi fæ
Í magann á mér
Og roðn'oní tær
Nóttin leið og út'er orðið bjart
Ég er ennþá hér
Ég gleymdi mér með þér
En nú fer ég heim
Du duru du du duru du du duru du du duru du
Du duru du du duru du du duru du
Eftir eitt lag
Kannski eitt enn
Bara smástund
Sestu mér hjá
Hvíslað' að mér
Hversvenga þú
Vilt hafa mig hér
Svo þegar þú
Færir þig nær
Á tvöföldum hraða
Hjarta mitt slær
Ég fiðrildi fæ
Í magann á mér
Og roðn'oní tær
Eftir eitt lag
Kannski eitt enn
Bara smástund
Sestu mér hjá
Svo segi ég þér
Hverѕ vegna ég
Vil verа með þér
Artist | Greta Mjöll Samúelsdóttir |
Title | Eftir eitt lag |
Title (English) | After one song |
Songwriters | Bergrún Íris Sævarsdóttir, Ásta Björg Björgvinsdóttir |
Language | Icelandic |