EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppnin 2014:
Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
"Up and Away"
"Lífið kviknar á ný"

4.5 stars ★ 11 ratings

Video

"Up and Away" (Söngvakeppnin 2014 - Final)

Results

Lyrics: Up and Away, Lífið kviknar á ný

 

lífið kviknar á ný

Þú segir mér að lífið hafi leikið þig grátt
Nú gangi ekkert hjá þér
Áður varstu þjáð við að lifa of hátt
Og nú ertu aftur hér

Vældu ekki þó að snjói á þinn veg
Og allt sé komið á kaf
Gerðu eins og ég, ekki vera svo treg
Og drífðu þig aftur af stað

Oó – teldu upp á þrjá
Oó – hvað gerist þá?
Oó – þá muntu sjá
Að lífið kviknar á ný

Oó – teldu upp á þrjá …

Hér er lítil saga sem að læra má af
Svo komist þú aftur af stað
Ekki missa móðinn þó þú siglir í kaf
Þú verður að muna það

Oó – teldu upp á þrjá
Oó – hvað gerist þá?
Oó – þá muntu sjá
Að lífið kviknar á ný

Oó – teldu upp á þrjá …

Skaustu svoldið yfir markið, elskan?
Lífið getur verið kalt
Teldu aftur í þig kjarkinn, gæskan
Þú veist þú getur fengið allt

Hér er önnur saga sem að læra þú skalt
Svo komist þú aftur af stað
Ekki missa móðinn og þá geturðu allt
Þú verður að muna það

Oó – teldu upp á þrjá
Oó – hvað gerist þá?
Oó – þá muntu ѕjá
Að lífið kviknаr á ný

Oó – teldu upp á þrjá …

Artist/group (stage name)Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
ArtistSigríður Eyrún Friðriksdóttir
SongwritersKarl Olgeir Olgeirsson, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
TitleUp and Away
"Up and Away"
LanguageEnglish
TitleLífið kviknar á ný
"Lífið kviknar á ný"
LanguageIcelandic

Eurovision News