EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppnin 2018:
Tómas & Sólborg - "Ég og þú"

3.4 stars ★ 13 ratings

Videos

Söngvakeppnin 2018 - Semi-final 1
Audio

Result

Lyrics: Ég og þú

 

Ég og þú

Fannstu ekki fiðringinn
Er játandi faðmurinn
Og dúnamjúk snertingin
Kitluðu þig?

Voru það rifrildin?
Niðdimmur veturinn?
Olli ég vonbrigðum?
Hefurðu sett í lás?

Ég og þú snúm við
Trúum að við verðum
Hvað sem verður
Ég og þú

Ég vil afturkalla
Ást vegna formgalla
Fékk ekki framkallað
Því sem að mér var lofað

Ég og þú snúm við
Trúum að við verðum
Hvað sem verður
Ég og þú

Dró ég þig niður á við
Undir yfirborðið?
Var reglunum riðlað?
Villtistu af leið?

Ég og þú snúm við
Trúum að við verðum
Hvаð ѕem verður
Ég og þú

Artist/group (stage name)Tómas & Sólborg
ArtistTómas & Sólborg
TitleÉg og þú
Title (English)Me and you
SongwritersRob Price, Sólborg Guðbrandsdóttir, Tómas Helgi Wehmeier
LanguageIcelandic

Eurovision News

 
Eurovisionworld
Eurovisionworld is a fan community for everyone who has a passion for Eurovision Song Contest. We are not affiliated with EBU or the organisation behind Eurovision Song Contest. All images on eurovisionworld.com are readily available on the internet and believed to be in public domain. Images posted are believed to be published according to the U.S. Copyright Fair Use Act (title 17, U.S. Code). All rights reserved.
About • Contact • Terms of Use • Cookies