EurovisionworldEurovisionworld
MENU
 

Söngvakeppnin 2020:
Iva - "Oculis Videre"

4.8 stars ★ 95 ratings

Videos

Söngvakeppnin 2020 - Final
Music video
Söngvakeppnin 2020 - Semi-final 2
Audio (Icelandic version)
Audio (English version)

Results

Lyrics: Oculis Videre

 

Oculis Videre

Gott og illt í heimi er
Allt sem veldur angist þér
Veröld sér mín æðri sýn
Hið sanna gegnum lygi skín

Oculis videre
Volentibus ero
Oculis videre
Volentibus ero

Tvær árþúsundir liðnar hjá
Framtíð mannkyns myrk að sjá
Þú spyrð mig ráðs og vilt fá svar
En svar mitt drukknar í óttans mar

(Oculis videre) Nú stormur herjar landi á
(Volentibus ero) Senn mun gríman falla frá
(Oculis videre) Tíminn nú á enda er
(Volentibus ero) Breytist annars illa fer

Oculis videre
Volentibus ero
Oculis videre
Volentibus ero

(Oculis videre) Meinlegt mannlegt eðli er
(Volentibus ero) Kaflaskil ég boða hér
(Oculis videre) Kærleikur er lífsins stoð

Þetta eru mín ѕkilаboð

Artist/group (stage name)Iva
ArtistIva
TitleOculis Videre
Title (English)Seeing with eyes
SongwritersIva Marín Adrichem, Richard Cameron
LanguageIcelandic

Eurovision News