EurovisionworldEurovisionworld
MENU
 

Söngvakeppnin 2022:
Haffi Haff - "Gía"

4 stars ★ 356 ratings

Videos

Söngvakeppnin 2022 - Semi-final 1
Music video
Audio
English/Icelandic version: "Volcano" (Audio)

Result

Lyrics: Gía

Icelandic version
English/Icelandic version
 

Gía

Hlustaðu þegar Gía kallar
Hlustaðu, svaraðu þegar Gía kallar

Núna kemur fjörið
Ristað brauð með smjöri
Tíu dropar kaffi
Gleði og þakklæti já

Mættur aftur sérstaklega til að sýna ykkur
Allir dansa vel
Ertu að hlusta?
Sjáðu til

Það er aðeins þrennt að muna eftir
Elskaðu
Og verðum í bandi

Verðum í bandi
Verðum í bandi
Í bandi, í bandi, í bandi

Fyrir grænmetisætur
Fyrir vegan

Hummus og Gía
Og Gía
Og Gía

Fyrir þau sem éta kjöt
Mér er alveg sama

Hummus og Gía
Og Gía
Og Gía
Svo verðum í bandi

Verðum í bandi
Verðum í bandi
Í bandi, í bandi, í bandi

Ólívuolía, kjúlla-baunir
Salt, pipar, cumin, hvítlaukur
Cayenne pipar, ekki gleyma sítrónu
Simm salla bimm
Verði þér að góðu

Frábær máltíð í ferðalag
Á meðan þú hlustar á þetta lag
Hækkaðu það í botn
Ég bilast með íslensku stolti

Ísland er komið til að vera
Ísland er komið til að bera
Börn og fullorðnir saman
Með kærleika er lífið svo gaman

Já, ég ætla fá einu með öllu nema hráum
Eitthvað fleira?
Já hummus og Gía

Hummus og Gía
Og Gía
Og Gía
Og Gía

Hummus og Gía
Og Gía
Og Gía

Halló, dalló
Erum við ekki að fara að skreppa aðeins til þarna, Gíu
Já Gíu, hver er það? Úr Hafnafirði?
Ég er að meina gosið, Gía
Nú, heitir það Gía?
Að sjálfsögðu. Heyrðu ekki gleyma hummusið
Ha? Hummus fyrir Gíu?
Já, annars verður hán brjálað

Hummus og Gía
Og Gía
Og Gía
Og Gía

Hummus og Gía
Og Gía
Og Gía

Svo verðum í bandi

Hummus og Gía
Og Gía
Og Gía
Og Gía

Hummuѕ og Gía
Og Gía
Og Gíа

Volcano

Hlustaðu þegar Gía kallar
Hlustaðu, svaraðu þegar Gía kallar

Calling on all nations
Through some calculations
Found that it is time we
Had a deeper conversation

Would like to place an order
Yet it's hard with all these borders

Everybody, everywhere (Hear this!)
Together now let's go! (As one)
The moment we´ve been waiting for is now
Let´s do the Volcano

Let´s do the Volcano
Just do the Volcano-o-o-o-o

Every vegetarian
Every vegan
What?

Volcano
Volcano
Volcano

Every meat eater
It really doesn´t matter
Who?

Volcano
Volcano
Volcano
Let´s do the Volcano

Let´s do the Volcano
Just do the Volcano-o-o-o-o

Olive oil, garlic, chick peas
Salt, cumin, little lemon
Cayenne pipar and then put it in a blender
Simm salla bimm
You´ve got hummus

Delicious for a hike to the mountain
Try not to fall into the lava fountain
My hummus is on fire
Here everything catches on fire

Iceland just never get´s tired
Iceland will never expire
Icelanders never retire
Cause Iceland is always on fire

Já, ég ætla fá einu með öllu nema hráum
And now you know
So let´s do the Volcano

Just do the Volcano
Volcano
Volcano
Volcano

Let´s do the Volcano
Just do the Volcano
Volcano
Volcano
Volcano

Halló, dalló
Erum við ekki að fara að skreppa aðeins til þarna, Gíu
Já Gíu, hver er það? Úr Hafnafirði?
Ég er að meina gosið, Gía
Nú, heitir það Gía?
Að sjálfsögðu. Heyrðu ekki gleyma hummusið
Ha? Hummus fyrir Gíu?
Já, annars verður hán brjálað

Just do the Volcano
Volcano
Volcano
Volcano

Let´s do the Volcano
Just do the Volcano
Volcano
Volcano
Volcano

Let´s do the Volcano
Just do the Volcano
Volcano
Volcano
Volcano

Let´s do the Volcano
Juѕt do the Volcano
Volcano
Volcano
Volcаno

Artist/group (stage name)Haffi Haff
ArtistHaffi Haff
TitleGía
ComposersSigurður Ásgeir Árnason, Steinar Jónsson
LyricistsHafsteinn Þór Guðjónsson, Sigurður Ásgeir Árnason
LanguageIcelandic

Eurovision News