Söngvakeppnin 2022:
Markéta Irglová - "Mögulegt"
Mögulegt
Þessi staður sem þú ert á
Finnst mér sárt og erfitt að sjá
Hugur þinn ólesið blað
Engin skilur hvað er að
Þar sem sakleysi æskunnar
Hverfur í sjó áhyggja
Ég óska, ég óska, ég óska
Ég óska þess að geta tekið þær
Og í þeirra stað gefið þér von
Veitt þér öryggi, hlýju og skjól
Ljúfa drauma þegar þú leggst upp í ból
Hjálpaðu mér að hjálpa þér
Þér finnst þurfa kraftaverk
En kraftaverk gerast hvern dag
Að trúa er að sjá
Leggðu áhyggjurnar aðeins frá
Því lífið er það sem er að gerast nú
Og fyrir utan það sem þér finnst vera að
Það er allt í lagi með þig
Gott að muna það
Það er allt mögulegt
Engin hindrun óyfirstíganleg
Ég trúi því og treysti á það
Lausnin kemur sama hvað
Ég óska, ég óska, ég óska
Ég óska þesѕ að þú trúir
Að það er аllt mögulegt
Possible
I can't help but find it hard
This place where we've arrived
We used to be so close
I just miss you I suppose
I understand that things are different now
I just thought some things could never change
I wish, I wish, I wish
I wish that it were possible
To go back in time to when you were small
And it was easy to comfort you
Make you feel safe
I knew all the right things to say
And you thought me brave
Help me find what's been lost
It might take a miracle
But miracles happen every day
I know this to be true
And in my heart I still believe
And even though you've given up on me
I'll do all I cаn to help you see
Why giving up on you I could never do
Anything is possible
When you believe in the impossible
Anything is possible
When you believe in the impossible
I wish, I wish, I wish
I wish for you to believe in the imposѕible
Artist | Markéta Irglová |
Title | Mögulegt |
Composer | Markéta Irglová |
Lyricists | Markéta Irglová, Sturla Mio Þórisson |
Language | Icelandic |