Söngvakeppnin 2023:
Úlfar - "Betri maður"
Betri maður
Ég stend mig enn að því að týna mér í eftirsjá
Samhengi hluta sem ég fann ei fyrr en eftir á
Ég var fjarrænn og brotinn, er þú birtist mér opinn
Þú kenndir mér að vera mildari við sjálfan mig
Og hætt'að draga fyrir gluggana í sólskini
Já þú réttir mér lífið
En ég hélt ekki í þig
Og allt sem ég get sagt
Ég lagði á flótta
Hjartað fullt af ótta
En minningin varir ennþá
Um þessa nótt, þar
Ég lofaði að vera þér
Betri maður en ég er
Þú sagðir að reyna
Er betra'en að gleyma
En ég veit það væri aldrei
Meira en að dreyma
Að segjast geta verið þér
Betri maður en ég er
Þú baðst mig aðeins um að mæta þér á miðri leið
En ég var máttvana og viss'að þótt hún væri greið
- þú brúa munt bilið
En þú átt betra skilið
Og ég get ekkert sagt)
Nema ég lagði á flótta
Hjartað fullt af ótta
En minningin varir ennþá
Um þessa nótt, þar
Ég lofaði að vera þér
Betri maður en ég er
Þú sagðir að reyna
Er betra'en að gleyma
En ég veit það væri aldrei
Meira en að dreyma
Að segjast geta verið þér
Betri maður en ég er
Ég finn þig enn í huga mér
Í hjarta mér
Er sólin mun skína inn
Og víkja burt skýin
Þá vona ég þér líði vel
Með einhverjum betr'en mér
Ég lagði á flótta
Hjartað fullt af ótta
En minningin varir ennþá
Um þessa nótt, þar
Ég lofaði að vera þér
Betri maður en ég er
En ég er að reyna
Reyna að gleyma
Að ég gæfi allt til þesѕ
Að finna þig heima
En ég get ekki lofað þér
Betri mаnni en ég er
Impossible
I've been thinking about the days when I was up and down
Built my issues till I couldn't even feel the ground
I was broken so broken, I was hoping I'm hoping
That you find someone who's better for you honestly
Can't deny that I will think about you constantly
Oh my darling my darling, I got nothing got nothing
The hardest part of all
I'm right where you left me, I'm still in the city
I'm sleeping alone and that's when everything hit me
Was holding on to letting go
Maybe love is still impossible
Got lost in a memory, my drinking is heavy
I'm feeling my heart when it's sinking within me
Was holding on to letting go
Maybe love is still impossible
Gave you everything I had but was never enough
You deserve someone who'll give you more than what I was
And to leave you to leave you, never told you I loved you
The hardest part of all
I'm right where you left me, I'm still in the city
I'm sleeping alone and that's when everything hit me
Was holding on to letting go
Maybe love is still impossible
Got lost in a memory, my drinking is heavy
I'm feeling my heart when it's sinking within me
Was holding on to letting go
Maybe love is still impossible
Cos every time I open up, I mess it up
And nobody noticed my heart being hopeless
And honestly I do believe that you're better without me
I'm right where you left me, I'm still in the city
I'm sleeping alone and that's when everything hit me
Was holding on to letting go
Maybe love is still impossible
Got lost in a memory, my drinking is heavy
I'm feeling my heart when it's sinking within me
Was holding on to letting go
Mаybe love is still imposѕible
Artist | Úlfar Viktor Björnsson |
Title | Betri maður |
Title (English) | A better man |
Composers | Rob Price, Úlfar Viktor Björnsson |
Lyricist | Elín Sif Hall |
Language | Icelandic |