EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppnin 2024:
Blankiflúr - "Sjá þig"

4.4 stars ★ 897 ratings

Videos

Söngvakeppnin 2024 - Semi-final 1
Audio
Audio (English version: "Love You")

Result

Lyrics: Sjá þig

Icelandic
English
 

Sjá Þig

Hver vakir þegar sólin sest?
Hver elskar þig frá morgni, alveg inn í myrkrið mest?
Hver er það sem skilur best?
Þú lýstir upp minn himingeim
Tvær stjörnur og ég beið of lengi með að fylgja þeim
En leiðin út var leiðin heim

Þú lyftir mér upp og misstir mig
Við getum hvað sem er ef þú vilt mæta mér hér
Þú lyftir mér upp og misstir mig
Við getum hvað sem er ef þú leyfir mér að

Sjá þig, sjá þig
Leyfir mér að
Sjá þig, sjá þig

Við hurfum inn í algleymið
Tvær sálir inni' í hvirfilbyl ѕem enginn réði við
Stóðum alltаf hlið við hlið

Þú lyftir mér upp…

Love You

Who loves you when the stars burn out?
I love you everyday and everytime the sun goes down
Even when you're not around
I thought that I was dreaming when
You said that it would be us forever until the end
I don't think you understand

I'll lose my mind if I lose your love
I'm going nowhere, I know that I do deserve ya
I'll lose my mind if I lose your love
I'm going nowhere, I'll show that I do deserve to

Love you, love you
Do deserve to
Love you, love you

I thought I had the perfect plan
I said that I would never let somebody in - again
Right before you took my hаnd

I'll loѕe my mind…

Artist/group (stage name)Blankiflúr
ArtistInga Birna Friðjónsdóttir
TitleSjá þig
Title (English)See you
SongwritersAlbert Sigurðsson, Hólmfríður Sigurðardóttir, Kristín Sigurðardóttir, Páll Axel Sigurðsson, Sólveig Sigurðardóttir
LanguageIcelandic

Eurovision News