EurovisionworldEurovisionworld
MENU
 

Söngvakeppnin 2024:
Heiðrún Anna - "Þjakaður af ást"

3.6 stars ★ 625 ratings

Videos

Söngvakeppnin 2024 - Semi-final 2
Audio

Result

Lyrics: Þjakaður af ást

Icelandic
Spanish
 

Þjakaður af ást

Við sitjum hérna bæði
Og horfumst í augu
Minningarnar streyma
Ég vil hugsa um þær góðu
Allt of langur tími
Frá því við sáumst síðast
Kveiki á mínu stjörnuljósi
Svo þetta verði bara gaman

Óravíddir á milli okkar
Enn mætumst þó stundarkorn
Á sporbaug minninganna
En það er margt sem mér
Liggur á hjarta

Ég veit ég þarf að bíða
Sannleikurinn sár
Ég er ekki tilbúin
Það verður engu breytt
Þjakaður af ást
Hjartaverkjum, tilfinningar
Sem ólga eins og náttúruöflin
Óviðráðanleg

Mætumst tveir heimar
Nú eins og þá
Fjarlæg og nálæg í senn
Sitjum hér við borð

Óravíddir…

Ég veit ég verð að bíða
Sannleikurinn sár
Ég er ekki tilbúin
Það verður engu breytt
Það streyma niður tár
Því ég þarf að kveðja
Og eftir situr þú í eigin fangelsi
Og refѕar þér hvern dаg

Atormentada por el amor

Ambos estamos sentados aquí
Y mirémonos
Los recuerdos están fluyendo
Quiero recordar los buenos
Demasiado tiempo
Desde la última vez que nos vimos
Enciende mi luz de estrellas
Así que esto será divertido

O dimensiones entre nosotros
Todavía nos encontramos de vez en cuando
En la elipse de los recuerdos
Pero hay muchas cosas para mí
Mentiras en el corazón

Sé que tengo que esperar
La verdad duele
No estoy lista
Nada cambiará
Las lágrimas caen abajo
Porque tengo que decir adios
Y luego te sientas en tu propia prisión
Y te castiga todos los días

Conoce dos mundos
Ahora como entonces
Lejana y cercana al mismo tiempo
Sentémonos aquí en la mesa

Dimensiones horarias…

Sé que tengo que esperar
La verdad duele
No estoy lista
Nada cambiará
Las lágrimas caen abajo
Porque tengo que decir adios
Y luego te sientas en tu propia prisión
Y te castiga todos los díаѕ

Artist/group (stage name)Heiðrún Anna
ArtistHeiðrún Anna
TitleÞjakaður af ást
Title (English)Tormented By Love
ComposerHeiðrún Anna Björnsdóttir
LyricistsHeiðrún Anna Björnsdóttir, Rut Ríkey Tryggvadóttir
LanguageIcelandic

Eurovision News