EurovisionworldEurovisionworld
MENU
 

Söngvakeppnin 2024:
Væb - "Bíómynd"

4 stars ★ 1198 ratings

Videos

Söngvakeppnin 2024 - Final
Söngvakeppnin 2024 - Semi-final 1
Music video
Audio
Audio (English/Icelandic version: "Movie Scene")

Results

Lyrics: Bíómynd

Icelandic version
English version
 

Bíomynd

Að horfa á kvikmynd getur verið góð skemmtun
En hafa skal varann á því kvikmyndir enda ekki alltaf vel

Því líf mitt er bíómynd, ég geri það sem mig langar til
Því líf mitt er bíómynd, svo náðu í poppið kallinn minn

Vú bíddu Balti var að hringja
Ég þarf að mæta á settið fara í senu og beint að syngja
Því lífið mitt er bíómynd þannig er nú það
Spennið sætisólarnar og förum strax af stað

Hvert sem ég fer, alltaf með myndavél á mér
Elta mig með ljós og mæka og leikstjórinn er ég
Skrifa bestu handritin, því lífið mitt er villt
Er myndin fer á stóra skjáinn, verður allt svo tryllt

Augun mín eru alveg eins og myndavél
Komdu í störukeppni ef að þú vilt vera með
Aukaleikararnir eru allstaðar
Á rauða dreglinum að reyna að biðja um handaband

Ég mæti tilbúin, ég vil fá verðlaunin
Því að lífið mitt er lang besta kvikmyndin
Ég kasta kveðju á þá sem eru að horfa á
Auðunn Blöndal, Helga Braga farið þið frá

Því líf mitt er bíómynd, ég geri það sem mig langar til
Því líf mitt er bíómynd, svo náðu í poppið kallinn minn

Vakna alla morgna og set á mig meik
Allt sem að ég geri þarf bara (one take)
Erfitt getur verið þetta kvikmyndalíf
Myndavélin alltaf á, ég fæ ekki frí

Margir vilja meina að ég sé ekki í lagi í hausnum
En ég er aðalleikari, ég hugsa i lausnum

Ég mæti á Óskarinn, að sækja verðlaunin
Því að lífið mitt er lang besta kvikmyndin
Ég kasta kveðju á alla sem að horfðu á
Gunni Helga, Þorsteinn Bachmann farið þið frá

Því líf mitt er bíómynd, ég geri það sem mig langar til
Því líf mitt er bíómynd, ѕvo náðu í poppið kаllinn minn

Movie Scene

Watching a movie can be a fun and entertaining activity
But be careful
Because movies do not always have a happy ending

My life is a movie scene (Movie scene)
I do what I want to do, you see
My life is a movie scene (Movie scene)
So go get your popcorn, take a seat
Take a seat

Vú bíddu Balti var að hringja
Ég þarf að mæta á settið fara í senu og beint að syngja
Því lífið mitt er bíómynd þannig er nú það
Spennið sætisólarnar og förum strax af stað
Hvert sem ég fer, alltaf með myndavél á mér
Elta mig með ljós og mæka og leikstjórinn er ég
Skrifa bestu handritin, því lífið mitt er villt
Er myndin fer á stóra skjáinn, verður allt svo tryllt
My eyes are captivating and they'll pull you in
If you wanna join me, well, let's begin
The supporting actors, they are everywhere
At the red carpet, begging for their fair share

I show up ready, yeah, I want the big prize yeah
'Cause my life is so fit for the cinema
Shout out to the ones who check out my game
Tom Hardy, Christian Bale, move out the way

My life is a movie scene (Movie scene)
I do what I want to do, you see
My life is a movie scene (Movie scene)
So go get your popcorn, take a seat
Take a seat

Vakna alla morgna og set á mig meik
Allt sem að ég geri þarf bara (One take)
Erfitt getur verið þetta kvikmyndalíf
Myndavélin alltaf á, ég fæ ekki frí
People talk about me and they call me a nut
But I'm an A-list actor, so I don't give a what?

My life's a masterpiece, full of symphonies
So I show up at the Oscars hunting for trophies
Wassup to all the peeps who watched my play
Adam Sandler, Will Ferrell, move outta way

My life is a movie scene (Movie scene)
I do what I want to do, you see
My life is a movie scene (Movie scene)
So go get your popcorn, take a seat
Take a ѕeаt

Artist/group (stage name)Væb
ArtistVæb
TitleBíómynd
Title (English)Movie
SongwritersHálfdán Helgi Matthíasson, Matthías Davíð Matthíasson
LanguageIcelandic

Eurovision News