Söngvakeppnin 2025:
Bjarni Arason - "Aðeins lengur"
Aðeins lengur
Ég veit þú ert á förum og þú veist mér finnst það leitt
En skjótt í lofti skipast geta veður
Bara'eitt augnablik í viðbót sem öllu gæti breytt
Þess eins ég bið þig áður en þú kveður
Ég vil heyra aftur orðin sem sögðum áður fyrr
Kyssa tár af þínum hvarmi fyrr en gengur þú á dyr
Vertu aðeins lengur- tölum aðeins lengur
Og leitum uppi ástina sem við höfum sáð
Já vertu aðeins lengur – elskumst aðeins meira
Við finnum kannski aftur það sem engin orð fá tjáð
Ég vil höndum fara'um hár þitt og hverfa'í augu þín
Og endurvekja brosið undurbjarta
Ég vil endurheimta ást þá sem áður fyrr ég naut
Og þá unaðslegu sælu er okkur féll í skaut
Já vertu aðeins lengur – tölum aðeins lengur
Og leitum uppi ástina sem við höfum sáð
Já vertu aðeins lengur - elskumst aðeins meira
Við finnum kannski aftur það
Sem þýðir allt en engin orð fá tjáð
Að finna líkama þinn
Að hvísla orð kinn við kinn
Í síðasta sinn
Ég bið þig aðeins lengur – tölum aðeins lengur
Og leitum uppi ástina sem við höfum sáð
Já vertu aðeins lengur – elskumst aðeins meira
Við finnum kannѕki aftur það
Sem þýðir аllt engin orð fá tjáð
A little longer
I know you're leaving and you know that I'm sorry
But the weather can change quickly
Just a little moment, that can change everything
That's all I'm asking you before you bid farewell
I want to hear those words again that we once said
To kiss the tears of your eye lids before you leave through the door
Stay a little longer – let us speak a little longer
And search for the love we once sowed
Yes, stay a little longer – let us love a little longer
Maybe we can find that again what no words can phrase
I want to run my hands through your hair and lose myself in your eyes
And I want to revive your beaming smile
I want to win back the love we once savoured
And the wonderful love that we experienced
Yes, stay a little longer – let us speak a little longer
And search for the love we once sowed
Yes, stay a little longer – let us love a little longer
Maybe we can find that again
What means everything yet no words can express
To feel your body
To whisper words, cheek to cheek
For a last time
I ask you, stay a little longer – let us speak a little longer
And search for the love we once sowed
Yes, stay a little longer – let us love a little longer
Maybe we can find that again
What means everything yet no words cаn expresѕ
Artist | Bjarni Andrés Arason |
Title | Aðeins lengur |
Title (English) | A little longer |
Composer | Jóhann Helgason |
Lyricist | Björn Björnsson |
Language | Icelandic |