EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1991:
Helga Möller, Erna Þórarinsdóttir, Kristján Gíslason & Arnar Freyr Gunnarsson - "Í dag"

4.8 stars ★ 4 ratings

Video

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1991

Result

Lyrics: Í dag

 

Í dag

Það er leikur einn að láta sig dreyma og vilja lifa og sjá
Allt sem hugur í heimi girnist og er ekki hægt að fá
Sumir fortíðina dýrka, aðrir fórna sinni sál
Því framtíðin er orðin þeirra hjartans mál

Söngva getum við sungið og í sömu andrá er
Allur héimur falur fyrir litla borgun
Leitaðu ekki lengra því á lífið bíður hér
Í dag, í dag, ekki á morgun

Nú er tími til að breyta og bæta, og við bregðum á leik
Sumir fara villu vegar eða vaða reyk
Kannski gefst þér tækifæri til að gera öllu skil
Og í góðu tóm'að njóta þess að vera til

Söngva getum við sungið og í sömu andrá er
Allur héimur falur fyrir litla borgun
Leitaðu ekki lengra því á lífið bíður hér
Í dag, í dag, ekki á morgun
Í dag, ekki á morgun

Söngva getum við sungið og við segjum þér
Leitaðu ekki lengra lífíð bíður hér

Söngva getum við sungið og í ѕömu andrá er
Allur heimur falur fyrir litla borgun
Leitaðu ekki lengra, því á lífið bíður hér
Í dag, í dag, ekki á morgun

Í dag, í dag
Í dаg bíður lífið þín hér, ekki á morgun

Artist/group (stage name)Helga Möller, Erna Þórarinsdóttir, Kristján Gíslason & Arnar Freyr Gunnarsson
ArtistHelga Möller, Erna Þórarinsdóttir, Kristján Gíslason & Arnar Freyr Gunnarsson
TitleÍ dag
LanguageIcelandic

Eurovision News

 
Eurovisionworld
Eurovisionworld is a fan community for everyone who has a passion for Eurovision Song Contest. We are not affiliated with EBU or the organisation behind Eurovision Song Contest. All images on eurovisionworld.com are readily available on the internet and believed to be in public domain. Images posted are believed to be published according to the U.S. Copyright Fair Use Act (title 17, U.S. Code). All rights reserved.
About • Contact • Terms of Use • Cookies