Söngvakeppni Sjónvarpsins 1991:
Ivar Halldórsson - "Í einlægni"
Í einlægni
Hvert, hvert sem ég fer um heim
Hvar sem ég fer þú finnur mig
Hvað, hvað sem ég legg mig fram
Hvað sem ér geri snertir þig
Hugur minn getur ekki hætt að hugsa um þig
Í hjarta mér leita ég stöðugt að leiðinni til þín
Ég fór þér frá þráði heiminn að sjá stærstu mistök mín
Og nú get ég ekki lifað hér án þín
Í barnslegri einlægni
Ég óska þess eins af þér
Að þú fyrirgefir mér
Hlustaðu á minn söng
Sem hljómar frá hjarta þér
Ég vil vera nærri þér
Hví, hví fór ég svo að
Hvers vegna fór ég burt frá þér?
Burt frá þér, svo langt frá þér
Hugur minn getur ekki hætt að hugsa um þig
Í hjarta mér leita ég stöðugt að leið inni til þín
Ég fór þér frá þráði heiminn að sjá stærstu mistök mín
Og nú get ég ekki lifað hér án þín
Í barnslegri einlægni
Ég óska þess eins af þér
Að þú fyrirgefir mér
Hlustaðu á minn söng
Sem hljómar frá hjarta mér
Ég vil vera nærriþér
Í barnslegri einlægni
Ég óska þess einѕ af þér
Að þú fyrirgefir mér
Því nú get ég ekki lifаð hér án þín
Artist | Ivar Halldórsson |
Title | Í einlægni |
Language | Icelandic |