Söngvakeppni Sjónvarpsins 1991:
Kristján Gíslason - "Stefnumót"
Stefnumót
Í langþráð ferðalag ég fór einn dag
Til að finna mark og mið
Mér von í brjósti bjó, ei vissi ég þó
Hvað í vændum var, skráð í stjömumar
En fögur fyrirheit – það ég nú veit
Mér fylgdu á langri leið
Ég vildi heiminn allan sjá
Hamingjuna fá sem hlaut að bíða mín
Því kynleg ævintýráþrá
Kallaði mig á að koma beint til sín
Um löndin víð og breið lá mín leið
Í leit að kyrrð og ró
Sá margan fagran stað, en svo fann ég að
Straumur fór um mig er ég hitti þig
Sem lítil eilífð var, án merkingar
Okkar eina stefnumót
Við áttum saman stað og stund
Stuttan ástarfund sem brátt að garði bar
Við áttum saman stað og stund
Heitan ástarfund sem helgur okkur var
Við áttum saman stað og stund
Stuttan ástarfund sem brátt að garði bar
Við áttum saman stað og stund
Heitan ástarfund ѕem helgur okkur vаr
Artist | Kristján Gíslason |
Title | Stefnumót |
Language | Icelandic |