EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2011:
Erna Hrönn Ólafsdóttir - "Ástin mín eina"

3.5 stars ★ 4 ratings

Video

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2011 - Final

Results

Lyrics: Ástin mín eina

 

Ástin mín eina

Þú ert engill, byggð um ljóma skær
Yfir öllu, ævintýra blær
Ég hef leitað, lengi beðið þín
Viltu vera hér, og ávallt fylgja mér?
Ó viltu ávallt fylgja mér?

Og aldrei gleyma, mitt hjarta ætíð er hjá þér
Ástin mín eina

Ég vil finna hvernig hjartað slær
Ég vil elska og vera þér trú og kær
Gengum lífið leiðumst hönd í hönd
Ef þú vilt vera hér við hliðina á mér
Ó viltu ávallt fylgja mér?

Og aldrei gleyma, mitt hjarta ætíð er hjá þér
Ástin mín eina

Alveg frá fyrstu sýn, hef ég fundið það á mér, að ástin er hér

Og aldrei gleyma, mitt hjarta ætíð er hjá þér
Ástin mín eina

Mín ást var ætíð ætluð þér
Ástin mín eina
Áѕtin mín einа

Artist/group (stage name)Erna Hrönn Ólafsdóttir
ArtistErna Hrönn Ólafsdóttir
TitleÁstin mín eina
Title (English)My only love
SongwriterArnar Ástráðsson
LanguageIcelandic

Eurovision News