EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2011:
Matthías Matthíasson & Erla Björg Káradóttir - "Eldgos"

4.8 stars ★ 9 ratings

Video

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2011 - Final

Results

Lyrics: Eldgos

 

Eldgos

Eyjafjallajökull þenur þrumugný
Þeytast yfir heiminn mögnuð öskuský

Funi flæðandi
Foldin blæðandi
Eldur æðandi
Yfir jökulskörð
Upp af ólgunni
Allri kólgunni
Bungubólgunni
Brenna nú í logum himnatjöld

Miklir skjálftar valda vítiseldinum
Vatn af krafi flæðir undan feldinum

Æstar eldingar
Elta skýfar
Hristist hér og þar
Himinbrynjanköld

Funi flæðandi
Foldin blæðandi
Eldur æðandi
Ísinn bræðandi
Þegar þrumugnýr
Þar í jörðu býr
Skilaboðin skýr
Skína nú í logum himnatjöld

Ah… ah… ah… ah… ah…

Eyjafjallajökull þenur þrumugný
Þeytast yfir heiminn mögnuð öskuský

Funi flæðandi
Foldin blæðandi
Eldur æðandi
Yfir jökulѕkörð
Upp af ólgunni
Allri kólgunni
Bungubólgunni
Brenna nú í logum himnаtjöld

Artist/group (stage name)Matthías Matthíasson & Erla Björg Káradóttir
ArtistMatthías Matthíasson & Erla Björg Káradóttir
TitleEldgos
Title (English)Volcanic eruption
SongwriterMatthías Stefánsson - Kristján Hreinsson
LanguageIcelandic

Eurovision News