EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2011:
Yohanna - "Nótt"

4.8 stars ★ 41 ratings

Videos

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2011 - Final
Audio

Results

Lyrics: Nótt

 

Nótt

Ef ég aðeins gæti sagt
Að það er sem í hjarta brennur, ef ég ætti svar
Allt mitt líf er skupulagt
Og það framhjá mér rennur, horfið allt sem var

Ef ég gæti séð, hvað svo bíður mín

Þú ert sú minning, sem lýsir myrkur hugans
Ég man þig oft um nætur, nóttin er svo dimm
Þú ert sú minning

Oft ég hef mig að því spurt
Að það er sem í mig togar, horfi í sólarátt
Lífið bara hreif mig burt
Hjartað slær og sál mín logar, samt ég veit svo fátt

Þú ert sú minning, sem lýsir myrkur hugans
Ég man þig oft um nætur, nóttin er svo dimm

Ó… ef aðeins ég vissi hvað verður án þín
Ég man þessa nótt sem var mín og þín, hvað bíður mín?

Þú ert minning, (sem lýsir myrkur hugans)
Ég sé þig oft um nætur, nóttin er svo dimm
(Þú ert sú minning, sem lýsir myrkur hugans)
(Ég sé þig oft um nætur,) svo mаrgt ѕem minnir á…
Þú ert nóttin

Artist/group (stage name)Yohanna
ArtistYohanna
TitleNótt
Title (English)Night
SongwritersBeatrice, Magnús Þór Sigmundsson, Marcus Frenell, María Björk Sverrisdóttir
LanguageIcelandic

Eurovision News