EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppnin 2017:
Linda Hartmanns - "Ástfangin"

3.4 stars ★ 13 ratings

Videos

Söngvakeppnin 2017 - Semi-final 2
Music video
Audio
Audio (English version: "Obvious Love")

Result

Lyrics: Ástfangin

 

Ástfangin

Ég varð svo óvænt ástfangin af þér
Og þú gerðir allt sem best þú gast gagnvart mér
Ég fann svo vel hve þú unnir mér
Í hjarta mér lýsir myndin af þér

Mitt hjarta vannst en ég hvarf á braut
Svo skamma stund þinnar ást
Ó, ég er ástfangin

Ég þrái' að snúa 'á ný til þín
Þér tjá þá ást sem í mér skín
Ó, ég er ástfangin af þér
Ó, af þér

Enn finn ég mjúkar varir þínar á mér
Það sem við áttum skildi mig eftir hér
Ég reyni að komast yfir þig
En söknuður yfirtekur mig

Mitt hjarta vannst en ég hvarf á braut
Svo skamma stund þinnar ástar naut
Ó, ég er ástfangin

Ég þrái' að snúa' á ný til þín
Þér tjá þá ást sem í mér skín
Ó, ég er áѕtfangin аf þér
Af þér
Af þér

Artist/group (stage name)Linda Hartmanns
ArtistLinda Hartmanns
TitleÁstfangin
SongwritersErla Bolladóttir, Linda Hartmanns
LanguageIcelandic

Eurovision News

 
Eurovisionworld
Eurovisionworld is a fan community for everyone who has a passion for Eurovision Song Contest. We are not affiliated with EBU or the organisation behind Eurovision Song Contest. All images on eurovisionworld.com are readily available on the internet and believed to be in public domain. Images posted are believed to be published according to the U.S. Copyright Fair Use Act (title 17, U.S. Code). All rights reserved.
About • Contact • Terms of Use • Cookies