Söngvakeppni Sjónvarpsins 2003:
Eivør Pálsdóttir - "Í nótt"
Í nótt
Í nótt deyr mín ást til þín
Í nótt meðan máninn skín
Sú von sem vakti ein með mér
Nú virði einskis lengur er
Í nótt hverfur öll mín þrá
Í nótt allt sem trúði ég á
Og kunnar hendur elska mig
Og eyða mun ég minningunni um þig
Í nótt er mitt hjarta kalt
Og hver sem er má eiga það, eiga það allt
Í nótt á ég engan að
Í nótt engan samastað
Þú varst mitt líf, mitt heita blóð
Min óskastjarna og eina ástarljóð
Í nótt er mitt hjarta kalt
Og hver sem er má eiga það, eiga það allt
Og hver ѕem er má eiga það, eiga það аllt
Artist | Eivør Pálsdóttir |
Title | Í nótt |
Title (English) | Tonight |
Songwriters | Fridrik Erlingsson, Ingvi Þór Kormáksson |
Language | Icelandic |