EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2003:
Eivør Pálsdóttir - "Í nótt"

4.8 stars ★ 12 ratings

Video

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2003

Result

Lyrics: Í nótt

 

Í nótt

Í nótt deyr mín ást til þín
Í nótt meðan máninn skín
Sú von sem vakti ein með mér
Nú virði einskis lengur er

Í nótt hverfur öll mín þrá
Í nótt allt sem trúði ég á
Og kunnar hendur elska mig
Og eyða mun ég minningunni um þig

Í nótt er mitt hjarta kalt
Og hver sem er má eiga það, eiga það allt

Í nótt á ég engan að
Í nótt engan samastað
Þú varst mitt líf, mitt heita blóð
Min óskastjarna og eina ástarljóð

Í nótt er mitt hjarta kalt
Og hver sem er má eiga það, eiga það allt

Og hver ѕem er má eiga það, eiga það аllt

Artist/group (stage name)Eivør Pálsdóttir
ArtistEivør Pálsdóttir
TitleÍ nótt
Title (English)Tonight
SongwritersFridrik Erlingsson, Ingvi Þór Kormáksson
LanguageIcelandic

Eurovision News

 
Eurovisionworld
Eurovisionworld is a fan community for everyone who has a passion for Eurovision Song Contest. We are not affiliated with EBU or the organisation behind Eurovision Song Contest. All images on eurovisionworld.com are readily available on the internet and believed to be in public domain. Images posted are believed to be published according to the U.S. Copyright Fair Use Act (title 17, U.S. Code). All rights reserved.
About • Contact • Terms of Use • Cookies