Söngvakeppni Sjónvarpsins 2003:
Hjördis Elín Lárusdóttir & Gúðrun Árný Karlsdóttir - "Með þer"
Með þer
Stundum er þú situr mér hjá, starir augun í
Ég hugsa hversu gott er að fá þig að faðma
Hve ljúft það er að eiga þig að, dimmar næturnar
Þú fylgir mér á áfangastað, hverfur aldrei
Í draumum mínum birtist mér
Mynd af þér í örmum mínum
Þó vindar blási mót
Þú kemur ávallt aftur til mín
Inn úr regni og súð
Þú kemur heim til þín
Ég leitast við að sjá hve gott það er að vera þér hjá
Njóta nærveru þinnar og hlýju köldum kvöldum á
Þó lífið kunn' að skilja okkur að, verð ég ávallt hér
Því sama hvert á jörðu ég fer, er ég hjá þér
Í draumum mínum birtist mér
Mynd af þér í örmum mínum
Þó vindar blási mót
Þú kemur ávallt aftur til mín
Inn úr regni og súð
Þú kemur heim til þín
Ég leitast við að sjá hve gott það er að vera þér hjá
Njóta nærveru þinnar og hlýju köldum kvöldum á
Þú að gleyma mér
Þá áttu stað í hjarta mér
Um alla tið, alla daga
Þó vindar blási mót
Þú kemur ávallt aftur til mín
Inn úr regni og súð
Þú kemur heim til þín
Ég leitast við að ѕjá hve gott það er að vera þér hjá
Njóta nærveru þinnаr og hlýju köldum kvöldum á
Artist | Hjördis Elín Lárusdóttir & Gúðrun Árný Karlsdóttir |
Title | Með þer |
Title (English) | With you |
Songwriter | Svein Rúnar Sigurdsson |
Language | Icelandic |