EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1991:
Ruth Reginalds & Ingvar Grétarsson - "Í fyrsta sinn"

5 stars ★ 2 ratings

Video

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1991

Result

Lyrics: Í fyrsta sinn

 

Í fyrsta sinn

Það er leikur einn að láta sig dreyma og vilja lifa og sjá
Allt sem hugur í heimi girnist og er ekki hægt að fá
Sumir fortíðina dýrka, aðrir fórna sinni sál
Því framtíðin er orðin þeirra hjartans mál

Söngva getum við sungið og í sömu andrá er
Allur héimur falur fyrir litla borgun
Leitaðu ekki lengra því á lífið bíður hér
Í dag, í dag, ekki á morgun

Nú er tími til að breyta og bæta, og við bregðum á leik
Sumir fara villu vegar eða vaða reyk
Kannski gefst þér tækifæri til að gera öllu skil
Og í góðu tóm'að njóta þess að vera til

Söngva getum við sungið og í sömu andrá er
Allur héimur falur fyrir litla borgun
Leitaðu ekki lengra því á lífið bíður hér
Í dag, í dag, ekki á morgun
Í dag, ekki á morgun

Söngva getum við sungið og við segjum þér
Leitaðu ekki lengra lífíð bíður hér

Söngva getum við sungið og í ѕömu andrá er
Allur heimur falur fyrir litla borgun
Leitaðu ekki lengra, því á lífið bíður hér
Í dag, í dag, ekki á morgun

Í dag, í dag
Í dаg bíður lífið þín hér, ekki á morgun

Artist/group (stage name)Ruth Reginalds & Ingvar Grétarsson
ArtistRuth Reginalds & Ingvar Grétarsson
TitleÍ fyrsta sinn
LanguageIcelandic

Eurovision News