Söngvakeppni Sjónvarpsins 1991:
Sigriður Guðnadóttir - "Mér þykir rétt að þú fáir að vita það"
Mér þykir rétt að þú fáir að vita það
Ég get ekki að því gert er geng ég framhjá þér
Það er svo undravert, ég alveg hjá mér fer
Og ef þú bara tækir eftir mér
Og vissir allt um ást mína á þér
Ég veit ei hvort þú veist, hve vel ég kann við þig
Þín Ijúfu augu leyst úr læðing' hafa mig
En ef þú bara tækir nú eftir mér
Og vissir allt um ást mína á þér
Mér þykir rétt að þú fáir að vita það að ég ég þrái þig
Með undarlegri unaðskennd og hita þú æsir mig
Ekkert í því ég skil, engan annan ég vil
Ef þú litir bar' á mig örlítið andartak yrði allt svo gott
Ég veit ei hvort þú veist, hve vel ég kann við þig
Þín Ijúfu augu leyst úr læðing' hafa mig
En ef þú bara tækir nú eftir mér
Og vissir allt um ást mína á þér
Mér þykir rétt að þú fáir að vita það að ég þrái þig
Með undarlegri unaðskennd og hita þú æsir mig
Og efþú bara tækir lítið andarta eftir mér
Ég vildi gjarnan vita hvort ég á dálitla vonhjáþér
Ekkert í því ég skil, engan annan ég vil
Ef þú litir bar' á mig örlítið andartak yrði allt svo gott
Ójá, þá yrði allt svo gott, þá yrði аllt svo gott, ѕvo gott
Artist | Sigriður Guðnadóttir |
Title | Mér þykir rétt að þú fáir að vita það |
Language | Icelandic |