Söngvakeppni Sjónvarpsins 1991:
Jóhanna Linnet - "Stjarna"
Stjarna
Ég lít upp til himins sé þar stjörnu skína skært
Í leit að friði, í leit að mannsins náð
Í stríðandi heimi getur myrkrið hulið sál
Sem hrein af illsku er vondum dýrmæt bráð
Stjarna lýsir mönnum veginn
Framhjá stríði, dauða og sorg
Stjaman kallar, ég mun fegin
Fylgja henni, íleit að borg, friðarborg
Ég horfi á barnið sofa vöggu sinni í
Ég bíð og vona, það hamingju fá
Hann stækkar og þroskast, hann mun ganga grýtta braut
Í hörðum heimi, hann mun þar margt illt sjá
Hatur, græðgi, illar raddir
Læsast um það miskunarlaust
Kom þú stjarna sem mig gladdir
Gef þú barni framtíðarlausn, framtíðarlausn
Í lífsins ölduróti, þar barnið aflífi og sál
Mun loks að landi komast, að landi friðar og kærleik á jörð
Ég lít upp til himins, ég sé ѕtjörnubjart аn heim
Artist | Jóhanna Linnet |
Title | Stjarna |
Language | Icelandic |