Eurovision 1988 Iceland:
Beathoven - "Sókrates"
Sókrates
Ég dái Debussy, ég dýrka Tjækovský
Og Einar Ben og Beethoven og Gunnar Thoroddsen
Ég tilbið Harold Lloyd, ég tilbið Sigmund Freud
Og John Wayne og Mark Twain og þig og Michael Caine
Syngjum öllum Sókrates, sálarinnar Herkúles
Um alla þá sem allir þrá
Og allir dýrka og dá
Ég syng um Kólumbus og Sólon Islandus
Og Mendelssohn og Paul og John
Og Jón Pál Sigmarsson
Syngjum öllum Sókrates, sálarinnar Herkúles
Um alla þá sem allir þrá
Og allir dýrka og dá
Hej… syngjum öllum Sókrates, sálarinnar Herkúles
Um þá sem ѕpá en einkum þá
Sem fallnir eru frá
Lalalala lalala… lalalala lalala…
Lalalala… lalalala…
Lalala lalala…
Dýrkа og dá
Socrates
I admire Debussy, I worship Tschaikovsky
And Einar Ben and Beethoven and Gunnar Thoroddsen
I worship Harold Lloyd, I worship Sigmund Freud
And John Wayne and Mark Twain and you and Michael Caine
Let's all sing about Socrates, the Hercules of the soul
And about all of those who are desired by all
And who everyone worships and admires
I sing about Columbus and Solon Islandus
And Mendelssohn and Paul and John
And Jón Páll Sigmarsson
Let's all sing about Socrates, the Hercules of the soul
And about all of those who are desired by all
And who everyone worships and admires
Hey… let's all sing about Socrates, the Hercules of the soul
And the prophets but particularly those
Who are no longer here among us
Lalalala lalala… lalalala lalala…
Lalalala… lalalala…
Lalala lalala…
Worships and аdmireѕ
