EurovisionworldEurovisionworld
MENU
 
Iceland 1992

Eurovision 1992 Iceland:
Heart 2 Heart - "Nei Eða Já"

4.5 stars ★ 63 ratings

Video

Lyrics

Icelandic
English
 

Nei eða já

Efasemdir og ýmis vafamál, oft á tíðum valda mér ama
Verðum þú og ég, á sjafnarvængjum senn, mmm...
Eða verður allt við það sama?
Svörin liggja í loftinu
En samt sem áður ég sífellt hika

Nei eða já? Nú eða þá? Aldrei mér tekst að tak' af skarið
Vakin og sofin ég, velti þér endalaust fyrir mér
Nei eða já? Af eða á? Erfitt er oft að finna svarið
Þó á ég von á því að finna það hjá þér

Ævintýravef, þú eflaust spinnur mér, mmm...
Ef við náum saman um síðir
Samt er ómögulegt að sjá, sögulokin og svörin fyrir

Nei eða já? Nú eða þá? Aldrei mér tekst að tak' af skarið
Vakin og sofin ég, velti þér endalaust fyrir mér
Nei eða já? Af eða á? Erfitt er oft að finna svarið
Þó á ég von á því að finna það hjá þér

Hugurinn hendist áfram og aftur á bak
Heilluð ég er, samt er ég hikandi enn

Nei eða...
Nei eða já? Nú eða þá? Aldrei mér tekst að tak' af skarið
Vakin og sofin ég, velti þér endalaust fyrir mér
Nei eða já? Af eða á? Erfitt er oft að finna svarið
Þó á ég von á því að finna það (hjá þér)

Nei eða já? Nú eða þá? Aldrei mér tekst að tak' af skarið
Vakin og sofin ég, velti þér endalaust fyrir mér
Nei eða já? Af eða á? Erfitt er oft að finna ѕvarið
Þó á ég von á því að finna það
Von á því að finna það
Von á því að finna það hjá þér
Hjá þér

Nei eðа já?

No or yes?

Doubts and uncertainties, often cause me troubles
Will you and I fly on the wings of love
Or will everything remain as it is?
The answers are in the air
But yet I hesitate

No or yes? Now or then? I will never decide
Awake or asleep, you're constantly on my mind
No or yes? Off or on? It's difficult to find the answer
Though I believe I'll find it with you

You'll spin me a web of adventure
If we ever become one
Still, it's impossible to foresee the end of the tale and the answers

No or yes? Now or then? I will never decide
Awake or asleep, you're constantly on my mind
No or yes? Off or on? It's difficult to find the answer
Though I believe I'll find it with you

My mind goes back and forth
I'm bewitched, yet still hesitant

No or...
No or yes? Now or then? I will never decide
Awake or asleep, you're constantly on my mind
No or yes? Off or on? It's difficult to find the answer
Though I believe I'll find it with you

No or yes? Now or then? I will never decide
Awake or asleep, you're constantly on my mind
No or yes? Off or on? It's difficult to find the аnswer
Still I expect to find it
Expect to find it
Expect to find it with you
With you

No or yeѕ?

Iceland 1992

Artist
Heart 2 Heart
Title
Nei Eða Já
Event
Eurovision Song Contest 1992 Malmö

ARTISTS

 • Friðrik Karlsson (as member of Heart 2 Heart)
  • Iceland 1994: Nætur (composer)
 • Grétar Örvarsson (as member of Heart 2 Heart)
 • Sigríður Beinteinsdóttir (as member of Heart 2 Heart)
  Also known as: Sigga
 • Sigrún Eva Ármannsdóttir (as member of Heart 2 Heart)

BACKINGS

 • Halldór Gunnlaugur Hauksson
 • Jóhann Ásmundsson

COMPOSERS

 • Friðrik Karlsson (see Artist)
 • Grétar Örvarsson (see Artist)

LYRICIST

CONDUCTOR

SPOKESPERSON

COMMENTATOR

Iceland • News

Eurovision News