EurovisionworldEurovisionworld
 

Eurovision 1990 Iceland:
Stjórnin - "Eitt lag enn"

4.7 stars ★ 131 ratings

Videos

Eurovision 1990
Söngvakeppni Sjónvarpsins 1990
Audio (English version: "One More Song")

Lyrics

Icelandic
English
 

Eitt lag enn

Með þér – verð ég eins og vera ber
Alveg trylltur, kemst í takt við þig, þú tælir mig
Ég fer – eftir því sem augað sér
Þegar hugur girnist heimta ég, verð hættuleg

Eitt lag enn, ekta sveiflu og hér
Þreytist enginn, þú skalt dansa, það sem eftir er
Einn takt til! Tónar að leika sér að
Því sem heillar mig og hæfir, beint í hjartastað

Hjá mér – engin spurning um það er
Þegar mætumst við á miðri leið, ég magna seið
Það er – ofsa fjör sem fylgir þér
Svo ég einhvern veginn umturnast, fæ æðiskast

Eitt lag enn, ekta sveiflu og hér
Þreytist enginn, þú skalt dansa, það sem eftir er
Einn takt til! Tónar að leika sér að
Því sem heillar mig og hæfir, beint í hjartastað

Ég er frjáls í faðmi þér, við förum hvert sem er
Látum töfra lífsins tak' af okkur völd

Eitt lag enn, ekta sveiflu og hér
Þreytist enginn, þú skalt dansa, það sem eftir er
Einn takt til! Taflið snýѕt um það eitt
Að við höldum áfram hraðar, hikum aldrei neitt

Að við höldum áfram, hraðar nú
Hikum аldrei, ég og þú, – við neitt

One more song

With you – I become as I should be
Completely wild, I match your rhythm, you seduce me
I go – by what the eye sees
When I want something I demand, I become dangerous

One more song, a real swing and here
Nobody tires, you must dance until the end
One more beat! Tones to play with
That which charms me and strikes my heart

With me – there's no question
When we meet each other, I conjure a brew
A lot of fun comes with you
So I somehow turn wild, I turn crazy

One more song, a real swing and here
Nobody tires, you must dance until the end
One more beat! Tones to play with
That which charms me and strikes my heart

In your arms, I am free, we'll go anywhere
Let's let the magic of life take all control

One more song, a real swing and here
Nobody tires, you must dance until the end
One more beat! The game is only about
Us continuing faster, and never hesitating

That we continue, faster now
Never heѕitate, me and you, – with аnything

Iceland 1990

Artist
Stjórnin
Title
Eitt lag enn
Event
Eurovision Song Contest 1990 Zagreb

ARTISTS

  • Grétar Örvarsson (as member of Stjórnin)
  • Sigríður Beinteinsdóttir (as member of Stjórnin)
    Also known as: Sigga

BACKING

COMPOSER

  • Hörður G. Ólafsson

LYRICIST

  • Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

CONDUCTOR

SPOKESPERSON

COMMENTATOR

Iceland • News

Eurovision News