EurovisionworldEurovisionworld
 
Iceland 1994

Eurovision 1994 Iceland:
Sigga - "Nætur"

4.3 stars ★ 65 ratings

Videos

Eurovision 1994
Söngvakeppni Sjónvarpsins 1994
Audio (English version: "Night Time")

Lyrics

Icelandic
English
 

Nætur

Nætur, draumalönd
Dimmblár himinn við sjónarrönd
Nætur, þar ert þú
Þangað svíf ég í draumi nú

Allt sem ég óska mér er ofið í skýin hvít
Háleitar hugsanir, í húminu þín ég nýt
Ég hverf er kvölda tekur, hvert sem hugur ber
Svefninn laðar, lokkar mig af stað
Leiðin er greið

Nætur, draumalönd
Dimmblár himinn við sjónarrönd
Nætur, þar ert þú
Þangað svíf ég í draumi nú

Allt það sem enginn sér, ég eygi um miðja nótt
Í svefni oft ég sendi skilaboð til þín, já
Þögnin flytur þvílík leyndarmál, þangað yfir

(Nætur) ó draumalönd
Dimmblár himinn við sjónarrönd
Nætur, þar ert þú
Þangað svíf ég (í draumi nú)

Og í nótt, ofurhljótt, er ég þar
Enn á hugarflugi
Læðist inn, í þetta sinn, fanga ég þig

(Nætur) ó draumalönd
Dimmblár himinn við sjónarrönd
Nætur, því þar ert þú
Þangað svíf ég
Skilaboð til þín

(Nætur) þar ert þú
Þangað ѕvif ég í draumi nú
(Og í nótt, ofurhljótt)
Í draumi nú
(Og í nótt, ofurhljótt)
Í drаumi nú

Nights

Nights, land of dreams
Dark blue sky above the horizon
Nights, there you are
There I drift in my dream

All that I wish for is woven in the white clouds
Grand thoughts, in the twilight it's you that I enjoy
As night falls I disappear, where my mind takes me
Sleep beckons, lures me away
The path is clear

Nights, land of dreams
Dark blue sky above the horizon
Nights, there you are
There I drift in my dream

Everything that no one can see, I spot in the middle of the night
As I sleep I send you my message, yes
The silence carries such secrets, over there

(Nights) oh land of dreams
Dark blue sky above the horizon
Nights, there you are
There I drift (in my dream)

And tonight, silently, I am there
Still, soaring in my mind
Creep in, this time, I capture you

(Nights) oh land of dreams
Dark blue sky above the horizon
Nights, there you are
There I drift in my dream
Message to you

(Nights) there you are
There I drift in my dream
(And tonight, silently)
Now in a dream
(And tonight, ѕilently)
Now in a dreаm

Iceland 1994

Artist
Sigga
Title
Nætur
Event
Eurovision Song Contest 1994 Dublin

ARTIST

BACKINGS

COMPOSER

  • Friðrik Karlsson

LYRICIST

CONDUCTOR

  • Frank McNamara
    • Iceland 1995: Núna (conductor)

SPOKESPERSON

  • Sigríður Arnardóttir

COMMENTATOR

Iceland • News

Eurovision News