EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2011:
Haraldur Reynisson - "Ef ég hefði vængi"

2 stars ★ 2 ratings

Video

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2011 - Final

Results

Lyrics: Ef ég hefði vængi

 

Ef ég hefði vængi

Þú ert farin en ég er hér, skuggi sem að líkist þér
Er hér alla daga, hverja nótt
Blómin fölnuð, löngu lið, enginn til að tala við
Ég heyri í þér, samt er allt svo hljótt

Ef ég hefði vængi, kæmi ég til þín
Ef ég hefði vængi, flygi ég í myrkrinu til þín
Ég skýjamúrinn klíf, til að eiga með þér líf

Í garði mínum, rotin beð, enginn til að syngja með
Minningin um þig er allt mitt ljós
Augun eins og stjörnur tvær, gleðin lýkt og lindin tær
Andlitið sem nýútsprungin rós

Ef ég hefði vængi, kæmi ég til þín
Ef ég hefði vængi, flygi ég í myrkrinu til þín
Ég skýjamúrinn klíf, til að eiga með þér líf

Allt hið gódða er í þér, allt það sem þú vildir mér
Eins verið hefði í gær, darumurinn sem hjartað grær
En þokast aðeins nær og nær

Ó…

Ef ég hefði vængi, kæmi ég til þín
Ef ég hefði vængi, flygi ég í myrkrinu til þín
Ég skýjamúrinn klíf, til að eiga með þér líf

Ef ég hefði vængi, flygi ég í myrkrinu til þín
Ég ѕkýjamúrinn klíf, til að eigа með þér líf

Artist/group (stage name)Haraldur Reynisson
ArtistHaraldur Reynisson
TitleEf ég hefði vængi
Title (English)If I had wings
SongwriterHaraldur Reynisson
LanguageIcelandic

Eurovision News