Eurovision 2022 Iceland:
Systur - "Með hækkandi sól"
Með hækkandi sól
Öldurót í hljóðri sál
Þrautin þung umvafin sorgarsárum
Þrá sem laðar, brennur sem bál
Liggur í leyni – leyndarmál – þei þei
Í ljósaskiptum fær að sjá
Fegurð í frelsi sem þokast nær
Þó næturhúmið skelli á
Og ósögð orð, hugan þjá – þei þei
Í dimmum vetri – hækkar sól
Bræðir hjartans klakabönd – svo hlý
Í dimmum vetri – vorið væna
Vermir þitt vænghaf á ný
Skammdegisskuggar sækja að
Bærast létt með hverjum andardrættir
Syngur í brjósti lítið lag
Breiðir úr sér og andvarpar – þei þei
Í dimmum vetri – hækkar sól
Bræðir hjartans klakabönd – svo hlý
Í dimmum vetri – vorið væna
Vermir þitt vænghaf á ný
Og hún tekst á flug
Svífur að hæstu hæðum
Og færist nær því
Að finna innri ró
Í dimmum vetri – hækkar sól
Bræðir hjartans klakabönd – svo hlý
Í dimmum vetri – vorið væna
Vermir þitt vænghaf á ný
ARTISTS
- Elín Eyþórsdóttir (as member of Systur)
- Elísabet Eyþórsdóttir (as member of Systur)
- Sigríður Eyþórsdóttir (as member of Systur)
SONGWRITER
- Lovísa Elísabet SigrúnardóttirAlso known as: Lay Low
STAGE DIRECTOR
- Lee Proud
- Iceland 2019: Hatrið mun sigra (stage director)
SPOKESPERSON
- Árný Fjóla Ásmundsdóttir
- Iceland 2021: 10 Years (dancer) as member of Gagnamagnið
COMMENTATOR
- Gísli Marteinn Baldursson
- Iceland 2021: commentator
- Iceland 2019: commentator
- Iceland 2018: commentator
- Iceland 2017: commentator
- Iceland 2016: commentator
- Iceland 2005: commentator
- Iceland 2004: commentator
- Iceland 2003: commentator
- Iceland 2001: commentator
- Iceland 2000: commentator
- Iceland 1999: commentator
JURY MEMBERS
- Erna
- Kristján Gíslason
- Iceland 2016: Hear Them Calling (backing)
- Iceland 2013: Ég Á Líf (backing)
- Iceland 2010: Je Ne Sais Quoi (backing)
- Iceland 2001: Angel (artist) as member of TwoTricky
- Lydía Grétarsdóttir
- Sóley
- Stefán Hjörleifsson
Semi-final 1
26 February 2022Result | Finalist |
Place | 1st |
Votes | 10,788 (31% of the votes) |
Final
12 March 2022First round
Result | Qualified for the superfinal | |
Place | 2nd | |
Votes | Total | 42,224 (27% of the votes) |
Tele | 24,083 (31% of the votes) | |
Jury | 18,141 (23% of the votes) |
Superfinal
Place | Winner |
Votes | 77,380 (52% of the votes) |